23 júlí 2006

Astralia..

Erum i Sydney nuna.. vorum 3 daga i Melbourne sem er aedisleg borg. Meiri storborgarfilingur her. Allt gengur vel fyrir utan veikindi hja Klaus fyrstu dagana. Flugthreytan er hrikaleg samt og virdist ekkert minnka. Eg virdist bara ekki getad nad meira en 4 tima svefn a nottunni herna megin a hnettinum.

Klaus a afmaeli i dag og Unnur amma min lika.. :) Til hamingju med daginn!!

Kiss kiss,
sd

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sigga Dóra mín og Klaus. Til hamingju með afmælið Klaus og vonandi farið þið að sofa betur. Ég er ekki hissa á veikindum og flugþeytu eftir þrjátíu og eitthvað tíma flug. Það er örugglega eðlilegt. Vonandi verður það sem eftir er af ferðinni betra með hverjum degi. Það er nú svolítið skrýtið af vita af ykkur hinum megin á hnettinum, þið passið hvort annað, mamma.