26 desember 2005

jæja gott fólk..

nú er komið ár síðan ég startaði þessari bloggsíðu og enn hef ég ekkert skrifað.. ;) en ég er víst búin að lofa að blogga eftir að ég flyt til Köben þannig að nú fer bráðum eitthvað að gerast.. hafið það sem allra best yfir áramótin..


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Drífa sig að blogga;) Nú fer ég inn á þessa síðu á hverjum degi þannig að það er eins gott að það verði alltaf nýjar sögur hérna!;)

Nafnlaus sagði...

Elsku Sigga Dóra mín!
Það verður skrítið að koma nidur í bæ í borginni okkar og ekki getað hringt í tig og hist í kaffi eda öl,
en góði punkturinn er ad nú verdur madur ad fara oftar til Köben :o)
Þad er lika voda skemmtilegt ad fylgjast med þér hér!
K.V. Hjörtur & Jón