15 desember 2006

Þetta smá mjakast..

jamms, mín bara búin að skrifa og senda 25 jólakort! Eitthvað sem ég hef ekki gert í nokkur ár held ég barasta, og er ferlega ánægð með mig :) Svo er búið að kaupa allar jólagjafir nema eina (Klaus), pakka inn og sníkja flugfar fyrir þá heim til Íslands með vinum eða ættingjum. Haldiði að það sé flottheit?!! úff hvað mín er skipulögð!! ;)

Bara að próflesturinn væri í jafn góðum málum.. ehh..

sd

p.s. takk fyrir góð pepp eftir örvæntingarfullt blogg síðast :)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vantar heimilisfangið þitt!!!
Kv.
Gígja.

Sigga Dóra sagði...

hæ... sendu bara á gamla góða Hvannvelli 2, 600 Ak. Ég fer hvort eð er héðan á föstudaginn og kem svo eiginlega beint til Íslands frá Jótlandi..

ta ta

Nafnlaus sagði...

setti jólabréfið þitt bara með í umslagið til mömmu þinnar og pabba.

hlakka til að sjá þig
Guðný

Maja pæja sagði...

hæ sæta, erum við on 29, des í hádeginu??? gætum farið á vegamót??

Maja pæja sagði...

ps. tökum sigrúnu með, annars fer hún í fýlu hehe ;) djók

Sigga Dóra sagði...

jaháts.. við erum on!! Vegamót hljómar vel.. og Sigrún líka ef hún nennir að hitta mig svo oft, vorum búnar að plotta hitting í jan.. ;)
kannski skil ég bara Klaus eftir hjá einhverju kaffifólki svo við getum haft svona almennilegan stelpuhitting ;) hlakka til!!

sd