12 ágúst 2007

Fleiri myndir á Flickr

Klaus er búinn að vera gjörsamlega ofvirkur að hlaða inn myndum á Flickr síðuna sína.. úff hvað ég er fegin að þurfa ekki að standa í þessu ;)

Það eru meðal annars komnar inn myndir frá Ástralíu - kominn tími til!!! og Barcelona.
Costa Rica myndir ættu að koma inn fljótlega..

Flickr

Svo er líka kominn linkur beint inn á síðuna hér til hægri.

knús,
sd

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sigga Dóra mín og Klaus. Já það eru svo sannarlega komnar myndir á síðuna hjá þér. Gangi þér vel í prófinu á morgun, ég hugsa til þín. Krummi bað að heilsa hann leit yfir öxlina á mér þegar ég var að skrifa þetta. Verst að Klaus kemst ekki með þér, hann hefur bara komið norður um hávetur.
Vonandi kemst hann með næst. Kveðja, mamma.

Nafnlaus sagði...

Vá fullt af myndum! Gaman, gaman :) Þið eruð ekkert smá flott í Japan í svona Kimono dressum, takið ykkur vel út! Ég öfunda þig ekkert smá af öllum þessum ferðalögum, vonandi að ég nái broti af þessu ;)