17 febrúar 2009

Ný myndasíða..Er loksins búin að græja myndasíðu fyrir Ísak. Reyni að vera dugleg að setja inn myndir svo þið getið fylgst betur með. Setti inn tvö myndbönd líka en síðan býður reyndar ekki uppá mjög háa upplausn.. það er nú alveg hægt að horfa á þau samt ;-)
Annars gengur bara vel, litla matargatið stækkar ört og við reynum að njóta síðustu daganna hans Klaus í fæðingarorlofi ;-)

Sendið endilega email á siggadora@yahoo.com til að fá aðgangsorðið á síðuna.

sd

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég þori varla að segja þetta lengur segi þetta um svo mörg börn en er hann Ísak ekki rauðhærður?

Guðný

Sigga Dóra sagði...

Það er einhver gylltur litur allavega ;-) samt meira skollitað finnst mér. Kemur svosem ekki á óvart, ég var rauðhærð á einhverju tímabili sem barn og þau fáu skipti sem Klaus safnar skeggi þá er það fallega rautt! ;-)

Nafnlaus sagði...

Hann er svo fallegur Sigga Dóra...og þú lítur frábærlega vel út!!

Koss

ÓLÖF

Veinólína sagði...

Ohhhhhhhhhhhh hann er svo sætur!!! Og þú ljómar elskan mín! :)
Knús, vg

Nafnlaus sagði...

Sigga Dóra mín.
Það var ekkert skype um helgina þar sem tölvan var með stæla eina ferðina enn.
Vona að mini- fötin hafi passað betur en heimferðargallinn.
Hefur þú athugað eitthvað með stólinn? Kveðja til ykkar allra, mamma.

Nafnlaus sagði...

Sigga Dóra, ég gleymdi því áðan að það eru til stólar í merkinu sem þú talaðir um í brúnu. Hvað finnst þér um þann lit? Mamma.