11 maí 2007

alveg tóm í hausnum..

Lúðinn ég gleymdi að kjósa!! Hef svo sem aldrei verið þekkt fyrir að kjósa gáfulega þannig að það er enginn svaka missir af atkvæðinu mínu... ;)

sd

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það hefði nú verið gott fyrir vissan flokk að fá atkvæðið þitt núna því samkvæmt nýjustu spám eru Sjálfstæðismenn á mikilli siglingu.
þetta verður sennilega óvenju spennandi kosninganótt, allt í óvissu þangað til öll atkvæði eru talin. Ég vona bara að forystumenn flokkanna verði ekki of oft á skjánum, maður er búinn að fá sig fullsaddan af viðtölum og kosningaloforðum í bili.
Hér er tveggja stiga hiti og huggulegt, týpiskt vorveður, ég var svo heppin að ég setti ekki nður sumarblóm í tuttugu stiga veðrinu um daginn.Bestu kveðjur til ykkar Klaus, mamma.