20 janúar 2008

Engar myndir fyrr en allt er tilbúið!!
he he.. eða svona næstum því. Það var eitthvað verið að kvarta í kommentum við síðasta blogg að það vantaði myndir af íbúðinni. Það fer kannski að styttast í þetta.. en Maj-Britt hér eru fullt af myndum af Klaus ef hann er eitthvað að blurrast í minningunni ;)

Svo er hér ein af okkur í julefrokost fyrirtækisins heima hjá Linus. Vildi að ég vissi hvað hann var eiginlega að segja...ég horfi á hann með þvílíkri aðdáun að það hálfa væri nóg ;)sd

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

obbosslega eruði sætt par... rosalega flott mynd... og takk fyrir nú man ég hvernig Klaus lítur út hjúkket ;)

Nafnlaus sagði...

HHaaaahahahahahahahahahaaaaa! Þú ert svo skotin í honum!!! :o) En heyrðu, það er alveg eins og hann sé með sígarettu.... ég vissi að hann væri ekki allur þar sem hann er séður.... Knús, Vigdís.