17 nóvember 2006

Enn eitt afmælisbarnið ;)

Hún yndislega vinkona mín Maj-Britt á afmæli í dag!! Innilegar hamingjuóskir með daginn elskan mín.. vonandi ertu búin að hafa það gott í dag og góða skemmtun í kvöld, það verður örugglega æði á tónleikunum! Klaus biður að heilsa og ég sendi þér endalaus knús og kossa... miss jú!!

sd

3 ummæli:

Maja pæja sagði...

missjú tú honnýbonný... knúsaðu Klaus frá mér :*

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ... til hamingju með afmælið um daginn... óskaði rangri manneskju til hamingju með daginn þann 8.nóv :) er það ekki annars dagurinn? vissi að það var einhver sem átti afmæli þá.
Betra seint en aldrei ;)

Hafðu það rosa gott.
Kv. Gerður Hlín

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið stelpan mín og sendu öllum bestu kveðjur frá okkur öllum í Kaffitári.

kveðja Ragga