16 nóvember 2006

Pabbi minn er 55 ára í dag!! :)

Til hamingju með daginn elsku besti pabbi!!

jamms.. það eiga margir afmæli í nóvember ;) annars er voða lítið að frétta.. mikið að gera í skólanum og ég hlakka til helgarinnar. Vigdís og co. nýkomnar í bæinn og ég ætla að hitta þær allar á morgun eftir skóla.. JEIII!! ;)

svo er búð að kaupa flugmiða heim í desember.. komum til landsins að kvöldi 28.des og fljúgum norður seinnipart næsta dag. Svo komum við suður aftur 4.jan og verðum fjóra daga í Reykjavíkinni.

Ó hvað ég hlakka til að koma heim!! :)

kiss kiss,
sd

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eg veit að ég er seint á ferðinni með afmæliskveðju en betra er seint en aldrei ekki satt. Elsku Sigga Dóra mín til hamingju með stóra daginn þinn um daginn. Megirðu eiga marga slíka og gangi þér ævinlega allt í haginn. Kv. Stína í Huldugili

Sigga Dóra sagði...

Takk Stína!! alltaf gaman að fá svona góðar kveðjur, alveg sama hvenær ;)
sd