09 febrúar 2008

Lasarus..

..ekki ég heldur tølvan mín :( Ætla ad láta kíkja á hana á eftir. Vona ad thad sé ekkert alvarlegt.. en hún virkar hálf daud greyid. Týpískt ef ég tharf ad splæsa í nýja tølvu núna.. ég vona ekki.

Annars er lítid ad frétta. Skólinn kominn í fimmta gírinn aftur med hópvinnu og tilheyrandi, gengur vel í vinnunni og badherbergid er hvítt og glansandi!! Thad er samt ennthá thurrktímabil í gangi thar en vid hløkkum til ad prófa eftir helgina.

Hafid thad gott elskurnar,
sd

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með árangurinn í skólanum, vinnuna, baðherbergið ... Klaus ... og allt bara!!!
Knús og kossar:*