26 febrúar 2008

Ekkert blogg án tølvu!

Mér leidist ad blogga ef ég hef ekki réttu stafina.. thad er kannski léleg afsøkun. En ég er loksins búin ad sætta mig vid ad eg verd ad splæsa í nýja tølvu. Sem betur tók ég samt tíma í ad hugsa málid thví thad komu út nýjir Makkar í dag og ég hafdi ekki hugmynd ad thad væri á dagskrá - nýjar og betri útgáfur á nánast óbreyttu verdi. Madur er bara alltaf ad græda.. ehhmm. Ætla ad panta mér eitt stykki í vikunni.

Svo er líka bara lítid ad frétta. Skólinn á fullu, nóg ad gera í vinnunni, gengur vel á kaffibarnum hjá strákunum (fyrir utan ad Casper handarbraut sig) og lífid gengur bara sinn vanagang.

Stutt núna - vonandi verdur næsta blogg skrifad í nýrri tølvu ;)

ta ta,
sd

3 ummæli:

Veinólína sagði...

Vei! Gaman að heyra frá þér elskan mín. Farðu vel með þig og þinn! Knúsímús, Vigdís.

p.s. er Klown eðlilega fyndinn þáttur eða??? :o)

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra aðeins frá þér. Panta gistingu hér með í lok júní. Held að það sé 22. :-) Bið að heilsa Klaus.
kv Sveina

Nafnlaus sagði...

Bíð spennt eftir nýju bloggi :) knús