Farin til Tokyo
Vildi bara kasta á ykkur kveðju áður en við leggjum í hann. Erum á fullu að klára að pakka og svoleiðis. Ferðin leggst vel í okkur og það verður spennandi að sjá hver verður næsti heimsmeistari kaffibarþjóna..vona samt bara að við náum að sjá eitthvað af Tokyo en svo verðum við líka í Kobe og Kyoto.
Svo vil ég líka benda ykkur á nýjan link hér til hægri; The CoffeeCollective. Þetta er nýja fyrirtækið þeirra Klaus og félaga! Heimasíðan sjálf verður tilbúin í byrjun ágúst en þangað til þá blogga þeir um ganga mála. Þetta verður flottast kaffibrennslan í bænum... fylgist með! ;)
ta ta..
sd
28 júlí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Ég er bara pínu abbó ... en annars er nú alveg frábært að eyða sumrinu á Akureyri og kaupa svo snjóbræðslu fyrir útskriftarferðapeninginn!
Til hamingju með Klaus um daginn:) Hann þarf nú að eiga afmæli soldið oft á næstunni ef hann ætlar að ná þér;D
Knús og kossar:*
Góða skemmtun hlakka til að hitta þig þann níunda ágúst ég skal reyna að hemja mig í tilfinningaseminni þá enda verða þá ekki liðin mörg ár síðan ég sá þig heldur bara mánuðir.
ps Sigga Ása takk fyrir hjálpina ég fékk inni á gistiheimilinu sem þú bentir á :)
Kossar og knús frá Krók
Guðný
Knús og kossar til ykkar og góða ferð. Hlakka til að fá ykkur í Arnarklettinn þann 19. ágúst.
hæ hæ sæta. Velkomin heim frá Japan, ég hlakka til að lesa ferðasöguna. Var að spá í fífumyndirnar þínar, áttu einhverjar til sölu ??? svona eins og ég keypti af þér. Annars gangi þér vel að lesa skvísa og hlakka til að fá þig í heimsókn. knús Mæbba
Ja, sennilega svo pad er
Skrifa ummæli