02 febrúar 2006

New York

Jaeja, nu er farid ad styttast i heimferd. Vid forum til NY i gaer og skemmtum okkur hrikalega vel ;) Thvi midur hef eg aldrei getad eytt mjog miklum tima thar i einu..verd ad baeta ur thvi einhvern timann.
Vid vorum komin inn um 10.20, roltum uppa Brodway til ad kaupa mida a show. Okkur langadi ad sja Rent en thad gekk ekki thannig ad vid saum Woman in white eftir Andrew Lloyd Webber... vid vissum ekkert um thad og thad kom okkur skemmtilega a ovart.. leikhusud var rosa flott og songleikurinn minnti orlitid a Phantom of the Opera.. en i heildina var hann mjog flottur.
Fyrir showid fengum vid okkur a borda a Virgill's sem er svona typiskur southern american stadur.. vid byrjudum samt a Bloody Mary til ad hlyja okkur, thad var pinu napurt uti.. ;)
upphaflega var planid a setjast einhvers stadar eftir showid og fa okkur drykk og vera svo komin heim um 7 leytid... en tha var svo erfitt ad fara ad barnapossunin var framlengd og vid komum ekki heim fyrr en um midnaetti ;) eyddum restinni af kvoldinu a kubonskum stad thar sem fengust geggjadir Mojitos.. ;) og niraett par dilladi ser vid lifandi tonlist og drukku thess a milli appelsinusafa og mjolk!! tahd var ekki haegt annad en a dast af theim :)

I dag er sma slappleiki i gangi en er samt oll ad koma til.. aetla ad fara med Alex i mollid a eftir thegar hun er buina i skolanum..

Eg fer til baka a sunnudagskvoldid.. sem thydir ad eg verd i Reykjavik i nokkra tima a manudagsmorguninn.. aetla bara ad skella mer inn a Kaffitar i Bankastraeti og hanga thar.. ef einhver hefur tima til ad kikja a mig tha vaeri thad aedislega gaman.. verd komin thangad milli 8 og 9 og verd til rumlega 12.. ef allt gengur eftir.. en eg veit ad flestir eru i skola eda vinnu a thessum tima.. thid sjaid bara til ;)

segi thetta gott i bili..
-sd

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hafðu það gott elsku Sigga Dora. Vonandi naum vid ad heyrast fljott.
Goda skemmtun.
Vigdis. :o)

Sigrún sagði...

NEW YORK! Oooooooooooooojjj hvað ég öfunda þig!
Láttu heyra í þér fljótt, er að spá í að kíkja í dagsferð til Köben á föstudaginn (ef maður hættir sér he he he) Gætum hist yfir kaffibolla kannski!?

Sigga Dóra sagði...

já já já!! endilega hittumst aðeins ;) er ennþá med íslenska símann.. nýji síminn var víst sendur tilbaka af pósthúsinu á meðan ég var úti... :(