30 janúar 2006

vorvedur i USA

ja, thad er nu ekki beint januarvedur her i Amerikunni.. bara svaka blida..sol, bjart og orugglega 15 stiga hiti a.m.k... var reyndar rigning og leidinlegt i gaer en flesta dagana hefur thetta verid otrulega fint.
Helgin er buin ad vera fin.. vid atum oll yfir okkur af sushi a fostudagskvoldid.. stadurnn sjalfur var frekar casual en japanskar konur a ollum aldri i kimono baru fram besta sushi sem eg hef nokkurn timann fengid..
Laugardagskvoldid var mjog ameriskt.. Eg for med Ray og Diane i party sem var haldid af foreldrum stelpnanna i La cross lidinu hennar Alex.. til ad safna pening fyrir naesta keppnistimabil. Thad var matur, bjor og vin og DJ MArino maetti a svaedid og helt uppi "studinu" med undarlegu tonlistarvali og kareokee.. :) thetta var agaetis kvold.. serstaklega skemmti eg mer vel vid ad skoda folkid.. eg skil ekki alveg af hverju sumir amerikanar eru svona storkostlega hallaerislegir.. permanett tuberadur toppur var malid hja annari hvorri konu tharna og klaednadurinn i fullkomnu samraemi vid thad thannig ad thid getid rett imyndad ykkur. Ray og Diane eru svona thokkalega edlilegt folk og eg hef aldrei tengt stereotypiska amerikanann vid thau sem betur fer...

Vid vorum oll frekar lot og thunn i gaer.. mer var nefnilega farid ad leidast pinu undir lok laugardagskvoldsins thannig ad eg fann mer gott plass nalaegt bjorkutnum.. ;) Eg for thvi med krokkunum i bio a Nanny Mcfee sem er agaetis barna- og fjolskyldumynd.. thad er fritt re-fill a poppid i bioinu sem vid forum i thannig ad eg var i skyjunum.. svo var bara pantadur take-out matur i gaerkvoldi og vid sofnudum yfir sjonvarpinu..

nuna er eg ein heima.. krakkarnir i skolanum, Diane i gymminu og Ray i vinnunni...

Vid forum til NY a midvikudaginn, thad verdur aedi.. og svo fer eg kannski sjalf inni Philly einhvern daginn.. mer finnst hun reyndar ekkert spes en thad er langt sidan sidast, kannski fila eg hana betur nuna..

thangad til naest kiss kiss..
-sd

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skemmtu ther nu vel Sigga Dora min. Eg vona ad vid naum ad heyrast fljott, sakna thin alltaf.
Thin Vigdis :o)