Flutt!
Jæja.. þá erum við loksins flutt og allt gekk vel.. reyndar enginn fataskápur kominn ennþá þannig að ég er enn í ferðatöskunni.. :( En keyptum fínasta sófa á 4000 íkr, rosa ánægð með það..
og ætli ég verði ekki bara í ferðatöskunni eitthvað fram í febrúar því ég fer til USA á miðvikudaginn og verð þar í 10 daga! Vona að öll flug verði á áætlun.. er búin að heyra alls konar sögur af Kastrup síðustu daga.. af seinkunum og aflýstum flugum.. vona bara það besta. Er allavega búin að marg athuga farseðilinn.. allt bókað á réttum tíma.. í janúar og allt!! ;)
En ég reyni nú að blogga eitthvað í Ammríkunni..
Þangað til næst.. hafið það sem allra best.
kiss kiss,
-sd
23 janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Til hamingju með að vera flutt og góða ferð til USA. Vonandi að flugmennirnir verði ekki ennþá í verkfalli á miðvikudaginn ;)
Já til hamingju!
Og góða skemmtun í USA. :o)
Vigdís.
Það er amk engin AAAARRG bloggfærsla frá þér svo ég ætla að gera ráð fyrir að þú hafir sloppið fyrir horn í Kastrup fíaskóinu. Nú var nú gott að vera ekki að fljúga með SAS :)
Ha det deljigt i USA min skat
knús
sh
Skrifa ummæli