27 janúar 2006

USA

Eg vona ad thetta blogg verdi thokkalega skiljanlegt.. er ad skrifa a tolvu an islenskra stafa og PC thar ad auki sem eg er endalaus klaufi ad vinna med.

En thad er allt fint ad fretta fra USA.. flugin gengu eins og i sogu.. atti von a einhverju kaos a Kastrup en thar var allt i godum gir.. thad var reyndar sma seinkun thannig ad thegar eg lenti i Leifsstod thurfti eg eiginlega bara ad hlaupa i naestu vel.. sem var half tom og eg hafdi 3 saeti fyrir mig eina sem var audvitad aedi :)

Og thad var aedislegt ad hitt host-fjolskylduna mina aftur.. krakkarnir hafa breyst otrulega mikid, serstaklega Alex.. hun er ad verda 13 ara en hun var 3 ara thegar eg var ad passa hana. Jackson er ad verda 10 ara en hann var nu bara eins og mitt eigid barn thvi hann var ekki nema 10 vikna thegar eg kom hingad haustid 1996 og eg hugsadi um thau allan daginn 5 daga vikunnar.. svo er komid nytt barn i fjoslylduna.. hann Charlie er nyordinn 2ja ara og alveg otrulega likur Jackson.. hann er mjog hrifinn af nafninu minu og kallar a mig i sifellu fra morgni til kvolds.. thetta var mjog saett fyrst en.. ehh..
Eg var pinu hraedd um ad Alex og JAckson yrdu feimin vid mig thvi thad eru 3 og 1/2 halft ar sidan eg heimsotti thau seinast.. en thad er alls ekki svo, thau komu hlaupandi til min a flugvellinum, kysstu mig og knusudu eins og theim einum er lagid.

I kvold aetlum vid ad fa possun fyrir Charlie og vid hin keyrum til Jersey a rosa flottan Sushi stad thar sem thonustustulkurnar klaedast kimono og bera fram heimsins best sushi.. get ekki bedid..
og i naestu viku fer eg med foreldrunum til New York, bara yfir daginn.. leggjum af stad snemma.. faum okkur godan lunch og svo aetlum vid ad kikja a eitthvad Brodway show seinnipartinn.. thad verdur aedi..

Klaus er rett i thessu ad leggja af stad til Brasiliu og verdur i ruma viku.. 15 tima flug framundan hja honum og 30-40 stiga hiti naestu 8 daga.. her er frekar kalt en alveg snjolaust og otrulega bjart.. og thurrt.. agaetis tilbreyting ad komast ur snjonum,rakanum og gramanum...

Eg fekk e-mail i gaer thar sem mer var bodid ad koma og daema a bandariska kaffibarthonamotinu i byrjun april.. i Charlotte i N-Carolina! Eg var ekkert sma anaegd og aetladi ad skrifa strax tilbaka og thiggja bodid.. thetta myndi rett sleppa, yrdi nykomin til Koben aftur fra islenska motinu.. tha mundi eg ad danska motid er thessa somu helgi og Klaus er ad keppa thar.. er nu ekki viss um hann yrdi sattur vid thad ad eg yrdi i burtu tha. Sma bommer en audvitad vil eg ekki missa af thvi ad sja hann keppa og adstoda hann vid thetta allt saman, thvad er i morg horn ad lita. En svo var eg ad heyra ad Elin systir er ad koma til Koben thessa helgi lika med saumo thannig ad mer er greinilega aetlad ad vera thar lika.. :) vonandi verdur mer bara bodid a USBC aftur a naesta ari..

jaeja, eg aetla ad segja thetta gott i bili..
hafid thad gott esskurnar minar.. ;)
-sd

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ok ég er alveg hætt að vorkenna þér að hafa ekki komist með til Brasilíu!!!

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ, gott að heyra að þú hafir ekki lent bið á Kastrup... var einmitt að hugsa til þín þegar ég vissi að þú værir á leiðinni til USA. Hafðu það bara sem allra best... vildi bara kvitta fyrir innlitið.
Kv. Gerður Hlín