29 október 2007

Haustid komid?

Ég er thvílíkt búin ad dást ad fallega haustinu hér undanfarid... búid ad vera svo bjart og fallegt og thurrt! Sem er ekki algengt hér á thessum árstíma. En nú held ég ad thad sé skollid á; kalda blauta danska haustid. Mígrigndi í allan dag og á ad gera that út alla vikuna.
Thá var nú gott ad hafa Krumma bró í bænum sem baud okkur út ad borda á lítinn indverskan stad sem galdrar fram heita og vel kryddada rétti sem hlýja manni ad innan sem utan í marga daga á eftir.. ;)

Annars byrjadi nýr fjórdungur í skólanum í dag og mér lýst bara vel á..

Svona í lokin óska ég Maj Britt og Einari til hamingju med skírnina á litla ljósálfinum theirra. Hún fékk nafnid Herdís María. Fallegt nafn. :)

túllí lú,

sd

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

TAkk sæta Sigga Dóra. Við erum í skýjunum með skírnina og nafnið. Á hvaða indverska stað fóruði? Ég á einn uppáhalds indverskan i Köben

Nafnlaus sagði...

Hæ elskan.
Koma svo og blogga!!
Sakna þín!
Knús, Vigdís. :)

Nafnlaus sagði...

Sorrí Vigdís... ég er netlaus í nokkra daga. Fáum vonandi nýtt internet um midja næstu viku.
knús,
sd

Nafnlaus sagði...

jæja er ekki kominn vetur ;)

Nafnlaus sagði...

Elsku Sigga Dóra mín. Langaði bara að senda þér kveðju, vona að þú hafir það gott elskan mín. Ertu nokkuð á www.facebook.com? Það væri gaman að fá þig þangað...

Sakna þín!
Knús, Vigdís.

Sigga Dóra sagði...

Takk fyrir kommentin elskurnar mínar!

Maj Britt: Ég man ekkert hvað staðurinn heitir.. bara lítill, lummulegur en góður á Amagerbrogade. Örugglega ekki þinn staður.

Nafnlaus/Guðný Jóh??: Vetur hvað?? Hjá mér kemur ekki vetur fyrr en öll laufin eru farin af trjánum - og hitinn fer niður fyrir 5 gráður.. ;)

Vigdís: Jú jú, er á lífi. Bara búin að vera eitthvað tuskuleg undanfarið. Það er nú margoft búið að bjóða mér inn á þetta facebook en ég kann ekkert á þetta. Nenni ekki svona stússi.

kiss kiss darlings..